Bjarni Þór Þórólfsson
Varamaður í stjórn fyrir hönd Þjóðræknisfélag Íslendinga síðan 2023
Bjarni Þór Þórólfsson hóf störf sem framkvæmdastjóri Búseta árið 2017. Hann hefur á liðnum árum starfað sem stjórnandi á sviði fjármálamarkaða, hugbúnaðargeira og fasteignageira. Bjarni lauk M.Sc. gráðu frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og B.Sc. gráðu frá Ríkisháskólanum í Kaliforníu og hefur stundað kennslu á háskólastigi. Hann er í stjórn NBO sem eru samtök norrænna húsnæðisfélaga. Bjarni er viðurkenndur stjórnarmaður frá Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti fyrirtækja við Háskóla Íslands. Frá árinu 2017 hefur hann einnig gegnt hlutverki úttektaraðila fyrir European Foundation for Management Development (EFMD), sem er formlegur vottunaraðili viðskiptanáms í háskólum alþjóðlega.
Bjarni hefur einnig sinnt ýmsum verkefnum fyrir íslensk stjórnvöld og setið í framkvæmanefndum.
Bjarni er virkur meðlimur í Rótarý á Íslandi og hefur verið forseti síns klúbbs, formaður alþjóðadeildar og er nú aðstoðarumdæmisstjóri Rótarý á Íslandi.
Bjarni hefur einnig sinnt ýmsum verkefnum fyrir íslensk stjórnvöld og setið í framkvæmanefndum.
Bjarni er virkur meðlimur í Rótarý á Íslandi og hefur verið forseti síns klúbbs, formaður alþjóðadeildar og er nú aðstoðarumdæmisstjóri Rótarý á Íslandi.